breyting inni
Grjótháls 1-3 04.30.240.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 618
11. janúar, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss á 1. hæð og minnkun á millilofti vegna breytingar á regstraformi á húsnæði úr bílaverkstæði í stoðtækjaverkstæði fyrir Össur h/f í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Bréf frá hönnuði dags. 20. des. 2011 og frá brunahönnuði dags. 21. des. 2011, Minnkun á millilofti er: 152,7 ferm.
Gjald kr. 7.700 kr
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.