mæliblað
Mógilsárvegur 23A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 620
25. janúar, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Orkuveita Reykjavíkur sækir um lóðaafmörkun á lóð fyrir smádreifistöð sbr. meðfylgjandi mæliblaði með staðgr.nr. 34.178.801. Landeigandi er ríkissjóður Íslands. Landnr. er 220011 og lóðarstærð 16 m2. Lóðin verður tölusett sem Mógilsárvegur 23A. Málinu fylgir tölvubréf Orkuveitu Reykjavíkur dags. 20. janúar 2011 og bréf fjármálaeftirlitsins dags. 14. janúar 2011.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk.

162 Reykjavík
Landnúmer: 220011 → skrá.is
Hnitnúmer: 10103877