endurgerð húss og viðbygging
Laugavegur 46 01.17.310.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 627
15. mars, 2011
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að endurgera allt húsið í sem næst upprunalegri mynd að utan, verslun á 1. hæð og 5 íbúðir á 2. og 3. hæð og að byggja við það á 1. hæð bakatil á lóð nr. 46 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er fyrirspurn BN042551 dags. 1. febrúar 2011 með umsögnum Húsafriðunarnefndar og Minjasafns Reykjavíkur. Einnig bréf arkitekts dags. 18. febrúar 2011
Stærðir: Stækkun 42,2 ferm., 190,2 rúmm.
Samtals eftir stækkun: 378,3 ferm., 1.229,2 rúmm.
Gjald 8.000 + 15.216
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Gera skal grein fyrir eignarhaldi.