breytingar á mhl 02
Austurbakki 2 01.11.980.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 625
1. mars, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta matshlutamörkum milli tónlistar- og ráðstefnuhúss (matshl. 01) og bílahúss (matshl. 02), breyta fyrirkomulagi bílastæða, flóttaleiðum og til að fjölga og stækka tæknirými í bílahúsi, sjá erindi BN038930, við tónlistarhúsið á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Stærð var: Bílahús neðri kjallari (K2) var 9383,6 ferm. og kjallari (K1) 9324,1 ferm., samtals 18707,7 ferm., 72632,9 rúmm.
B-rými var 307,4 ferm., 1137,4 rúmm.
Stærð verður: Bílahús neðri kjallari (K2) 9259,5 ferm., kjallari (K1) 9184,9 ferm., samtals verður bílahús 18444,3 ferm., 73195,8 rúmm.
B-rými verður 451,5 ferm., 2106,3 rúmm.
Minnkun 263,4 ferm., Stækkun 562,9 rúmm. og stækkun B-rýma 144,1 ferm., 968,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 122.544
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.