neyðarstigi og brunahólf
Viðey 204 02.04.---.-
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 627
15. mars, 2011
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að setja upp neyðarstiga í norðausturhorni og tryggja brunahólf með endurbótum á hurðum í Viðeyjarstofu í Viðey.
Grunnmyndir, sem sýna breytingarnar eru í 1:50 og meðfylgjandi eru vinnuteikningar, bréf arkitekts dags. 8. mars 2011, bréf Húsafriðunarnefndar dags. 17. maí 2010, bréf Minjasafns Reykjavíkur dags. 7. mars 2011, greinargerð arkitekts vegna flóttaleiða dags. apríl 2010 og minnisblað vegna eldvarna dags. 15. desember 2010.
Gjald kr. 8.000
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umfjöllunar skipulagsráðs.