staðbundin réttindi
Meistari- húsasmíðameistari
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Málsaðilar
Pálmar Einarsson
Byggingarfulltrúi nr. 642
5. júlí, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem húsasmíðameistari í lögsagnaumdæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir afrit meistarabréfs dags. 20. júní 1979 og staðfastur verkefnalisti skipulags- og byggingafulltrúi Snæfellsbæjar dags. 4. júlí 2011.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Sbr. einnig ákvæði gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.