klæðning
Fellsmúli 10A 01.29.600.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 664
13. desember, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að klæða að utan með sléttum álplötum, dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur á lóð nr. 10A við Fellsmúla
Meðfylgjandi er bréf Orkuveitunnar dags 6.7. 2011 og tölvupóstur sömu aðila dags. 18.8. 2011. Einnig samþykki húsfélaganna Fellsmúla 10 og 12.
Gjald kr. 8.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103856 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026420