(fsp) viðbygging
Dugguvogur 6 01.45.400.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Málsaðilar
Benedikt Emil Jóhannsson
Byggingarfulltrúi nr. 664
13. desember, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við, og hversu mikið, atvinnuhús á lóð nr. 6 við Dugguvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. desember 2011 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 29. nóvember 2011 fylgja erindinu.
Svar

Jákvætt.
Ekki gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 29.nóvember 2011.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105617 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009281