Hækka hús, nýtt stigahús, varaaflstöð
Borgartún 33 01.21.910.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 665
20. desember, 2011
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð og byggja einnar hæðar viðbyggingu fyrir varaaflstöð og nýtt stigahús á norðurhlið skrifstofuhúss á lóð nr. 33 við Borgartún.
Jafnframt er erindi BN043086 dregið til baka.
Stækkun: 1.017,6 ferm., 2.418,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 273.504
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.