Tölusetningar
Dunhagi
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 665
20. desember, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Byggingarfulltrúi leggur til að bygging Tæknigarðs, mhl 12 verði tölusett sem Dunhagi 5 og bygging endurmenntunar HÍ, mhl 09 sem Dunhagi 7.
Núverandi landnúmer er 106507.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.