Tölusetningar
Brynjólfsgata
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 665
20. desember, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Byggingarfulltrúi leggur til að lóð fyrir hús stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur við Brynjólfsgötu verði tölusett sem Brynjólfsgata 1.
Jafnframt er lagt til að bygging VR-III, matshlutar 05 og 07 verði tölusettir sem Brynjólfsgata 7, eru nú skráðir við Hjarðarhaga 2-6.
Núverandi landnúmer er 106511.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.