staðbundin réttindi
Meistari - húsasmíðameistari
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Málsaðilar
Sigurður Árni Magnússon
Byggingarfulltrúi nr. 667
10. janúar, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir afrit af endurútgefnu meistarabréfi dags. 27. september 1962, afrit af sveinsbréfi, staðfestur verkefnalisti byggingarfulltrúa Borgarbyggðar og staðbundin viðurkenning Sandgerðisbæjar.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Sbr. einnig ákvæði gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.