mæliblað
Blesugróf 40 og Jöldugróf 18
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 670
31. janúar, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Blesugróf 40 og Jöldugróf 18, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 17. 1. 2012. Lóðin Blesugróf 40 (staðgr. 1.885.522, landnr. 108911) er 706 m², fyrst er 14 m² bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), síðan er 23 m² bætt við lóðina frá Jöldugróf 18 (landnr. 108904), lóðin verður 743 m².
Lóðin Jöldugróf 18 (staðgr. 1.885.515, landnr 108904) er 526 m² , fyrst eru 23 m² teknir af lóðinni og bætt við Blesugróf 40 (landnr. 108911), síðan er 100 m² bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 603 m². Sjá samþykkt skipulagsráðs 28. 09. 2005 og auglýsingu deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda þann 21. 12. 2005 og samanber forsögn skipulagsfulltrúa.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108872 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008273