Niðurrif
Njálsgata 33B 01.19.003.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Málsaðilar
Unnur Guðjónsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 698
4. september, 2012
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að rífa vegna veggjatítlufaraldurs timburhluta tvíbýlishúss á lóð nr. 33B við Njálsgötu.
Ósk um frekari uppbyggingu á lóðinni kemur síðar.
Meðfylgjandi er bréf umboðsmanns eiganda dags. 15. febrúar 2012, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 12. júní 2012, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30. maí 2012, bréf umboðsmanns eiganda dags. 27. júní 2012, greinargerð vegna ástands burðarvirkis dags. 26. júní 2012 og bréf Erlings Ólafssonar 31. nóvember 2011. Ennfremur samþykki meðeiganda dags. 31. ágúst 2012.
Gjald kr. 8.500
Svar

Frestað.
Með vísan til umsagna Húsafriðunarnefndar og Minjasafns Reykjavíkur.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102367 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023396