mæliblað
Njálsgata 53, 55 og 57
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 681
24. apríl, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Njálsgata 53 Njálsgata 55 og Njálsgata 57 í eina lóð. Athugasemd; Lóðirnar Njálsgata 55 og Njálsgata 57 voru sameinaðar í eina lóða, sbr. samþykkt afgreiðslufundar byggingarfulltrúa dags. 23. júlí 2002.
Lóðin Njálsgata 53 (staðgr. 1.190.124, landnr. 102399) er talin 355,3 m² lóðin reynist 358 m², teknir 358 m² af lóðinni og bætt við Njálsgötu 55-57, lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Njálsgata 55-57 (staðgr. 1.190.122, landnr. 102397), lóðin er 704 m², bætt er 358m² við lóðina frá Njálsgötu 53. Sameinuð lóð verður 1062 m² og verður númeruð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 22. 02. 2012 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 08. 03. 2012.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102397 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023422