(fsp) - Breyta bílakjallara í skólahúsnæði
Ferjuvogur 2 01.44.010.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Málsaðilar
Stephen M Christer
Byggingarfulltrúi nr. 715
22. janúar, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Spurt er hvort breyta megi 300 ferm. hluta af bílakjallara í skólarými og geymslur og fækka bílastæðum þar með um 17 í Vogaskóla á lóð nr. 2 við Ferjuvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. janúar 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2013.
Svar

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2013.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105399 → skrá.is
Hnitnúmer: 10056736