Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja annan áfanga stúdentagarða, byggingu K3, sem er steinsteypt þriggja og fjögurra hæða bygging með 65 einstaklingsíbúðum og verður nr. 18 á lóðinni nr. 14 við Sæmundargötu.
Stærð: 1. hæð 737,3 ferm., 2. hæð 817,3 ferm., 3. hæð 817,3 ferm., 4. hæð 270,6 ferm.
Samtals 2.642,5 og 7.664,7 rúmm.
B - rými 725,1 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 651.500