Samkvæmt f. og g. lið greinar 2.3.5..í byggingarreglugerð eru minniháttar framkvæmdir sem þessar undanþegnar byggingarleyfi enda sé m.a. smáhýsi innan við 10 m2. Samkvæmt gr. 2.3.6. ber eigandi slíkra mannvirkja ábyrgð á að ekki sé gengið á rétt nágranna og að virt séu ákvæði laga um fjöleignarhús. Ekki er fallist á að smáhýsi sé nær lóðarmörkum en 3.0 metrar.