mæliblað
Þorláksgeisli 114 og 116
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Málsaðilar
Bjarki Guðmundsson
Yrsa Björt Löve
Byggingarfulltrúi nr. 685
29. maí, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðirnar Þorláksgeisli 114 og Þorláksgeisli 116, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 21. 5. 2012.
Lóðin Þorláksgeisli 114 (stgr. 4.135.801, landnr. 189606) er 560 m², bætt við lóðina 250 m² úr óútvísuðu landi Reykjavíkur (landnr. 218177). 250 m²
Lóðin Þorláksgeisli 114 (stgr. 4.135.801, landnr. 189606) verður 810 m².
Lóðin Þorláksgeisli 116 (stgr. 4.135.802, landnr. 189607) er 757 m², bætt við lóðina 92 m² úr óútvísuðu landi Reykjavíkur (landnr. 218177).
Lóðin Þorláksgeisli 116 (stgr. 4.135.802, landnr. 189607) verður 849 m²
Við þetta minnkar óútvísuðu landi Reykjavíkur (landnr. 218177) um ( 250+92 =) 342 m².
Sjá samþykkt skipulagsráðs dags. 12. júlí. 2006, og
auglýsing sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda þann 27. júlí 2006.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

113 Reykjavík
Landnúmer: 189607 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075201