Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja úr timbri á steyptum sökkli á einni hæð með millilofti yfir miðju rými viðbyggingu með kjarna og tveim kennslustofum við núverandi stakstæða kennslustofu mhl. 02 og til að byggja aðra byggingu eins með fjórum kennslustofum, kjarna og millilofti mhl. 03 við skóla Hjallastefnunnar á lóð nr. 87 við Nauthólsveg.
Meðfylgjandi er bréf skólafélags Bakhjalla dags. 2.7. 2012 þar sem farið er fram á undanþágu frá byggingarreglugerð 112/2012.
Stærðir: mhl. o2: stækkun: 391,4 ferm., 1.384,5 rúmm.
mhl. 03: 667,2 ferm., 2.368,9 rúmm.
Samtals: 1.058,6 ferm., 3.753,4
Lóð 7.204 ferm., nýtingarhlutfall 0,28
Gjald 8.500 + 319.039.