Bílskúr + vinnustofa
Smáragata 7 01.19.721.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 704
16. október, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr og vinnustofu á baklóð, gera nýjan inngang í kjallara á bakhlið íbúðarhúss og breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Smáragötu.
Útskriftir úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11 maí 2012 og 20. júlí 2012 fylgja erindinu.
Kaupsamningur undirritaður 10. maí 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Matshluti 70 - Bílskúr, vinnustofa og sorpgeymsla - Bílskúr 39,2 ferm. og 104,5 rúmm. Vinnustofa 36,6 ferm. og 101,6 rúmm. Sorpgeymsla 2,6 ferm. og 4,2 rúmm.
Sjá einnig erindi BN044855 "niðurrif - bílskúr" sem samþykkt var 21.08.2012. Gjald kr. 8.500 + 8500 + 17.876
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102728 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018441