mæliblað
Spítalastígur 4 01.18.400.8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 692
17. júlí, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Spítalastígur 4, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 16. 7. 2012. Lóðin Spítalastígur 4 er talin 742,0 m², lóðin reynist 742 m², tekið af lóðinni 86 m² og lagt við borgarland (landnr. 218177), tekið af lóðinni 325 m² og lagt undir nýja lóð (staðgr. 1.184.018). Lóðin Spítalastígur 4 (staðgr. 1.184.008, landnr. 102003) verður 331 m².
Ný lóð (staðgr. 1.184.018, landnr.) verður 325 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt borgarráðs, dags. 12. 07. 2007, og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 03. 08. 2007.
NB. Kvaðir veitustofnanna, ef eru, eru ekki á ofannefndum uppdrætti.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102003 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019472