Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt fjölbýlishús sem er þrjár hæðir og ris, á lóðinni nr. 61 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. mars 2013 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 11. desember 2012.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að flytja matshluta 01 (byggður árið 1915), rífa matshluta 02 (byggður árið 1945) og rífa matshluta 03 (byggður árið 1927) á lóðinni nr. 61 við Hverfisgötu.
Sbr. erindi BN044673 "Niðurrif - þrír matshl." sem er til umfjöllunar hjá skipulagsstjóra.
Flutningur og niðurrif Hverfisgata 61, landnúmer 101087.
Fastanúmer 200-3352 merkt 01- 0101 - íbúð 48,1 ferm.- verður flutt.
Fastanúmer 200-3353 merkt 01- 0201 - íbúð 47,5 ferm. - verður flutt.
Fastanúmer 200-3354 merkt 02- 0001 - vörugeymsla 126,4 ferm.- verður rifið.
Fastanúmer 200-3355 merkt 02-0101 - verslun 40,0 ferm.- verður rifið.
Fastanúmer 200-3356 merkt 02-0102 - vörugeymsla 86,4 ferm.- v. rifið
Fastanúmer 2003357 merkt 03-0101 - Geymsla 58,8 ferm.-verður rifið.
Samtals 407,2 ferm.
Stærð: Fjölbýlishús xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx