Breyta fjölbýli í einbýli
Tjarnargata 30 01.14.200.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Málsaðilar
Nathaniel Berg
Melissa Ann Berg
Ragnar Ómarsson
Byggingarfulltrúi nr. 707
13. nóvember, 2012
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir þakgluggum á vesturhlið og inngangi í kjallara, setja útihurð á sólstofu og hlið á innkeyrslu, byggja sólpall m/setlaug í garði, færa glugga og skrautlista til upprunalegs horfs og breyta í einbýlishús fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 8.500
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100922 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023589