Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 1. hæðar inn í bílskúr, byggja svalir og stækka íbúð 2. hæðar útyfir þak, endurnýja ytra byrði og styrkja burðarviði húss á lóð nr. 25A við Bauganes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. nóvember 2012.
Jákvæð fyrirspurn BN044715 fyrir stækkun efri hæðar. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. des. 2012 fylgir.
Stækkun: 10,36 ferm. 30,41 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.585