niðurfelling lóða
Kleppsmýrarvegur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 706
30. október, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Í fasteignaskrá Ríkisins eru skráðar 4 lóðir við Kleppsmýrarveg sem eru í eigu Faxaflóahafna sf. 1 af þessum lóðum hafa verið felld undir aðra lóð en láðst að afskrá hana við nafnabreytingu lóðarinnar, hinar 3 eru á óskipulögðu landi sem nú stendur til að skipuleggja fyrir hafnsækna starfsemi. Í ljósi þess óska Faxaflóahafnir sf. eftir að eftirtaldar lóðir verði felldar niður.
Þær lóðir sem óskað er eftir að fella niður og sameina óútvísuðu landi 218883 eru eftirtaldar: Kleppsmýrarvegur 105179 0000-01-1427801. Kleppsmýrarvegur báta 105184 Iðnaðar/athafnalóð 0000-01-1428001. Kleppsmýrarvegur keilir 105186 Iðnaðar/athafnalóð 0000-01-1428003. Lóðin Kleppsmýrarvegur esso 105600 Viðskipta/þjón.lóð 0000-01-1451201, þar var breytt um nafn lóðarinnar og gefið út nýtt mæliblað af henni og heitir hún nú Kjalarvogur 10.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.