Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að stækka kjallara til austurs og innrétta í honum eldhús og veitingasal fyrir 40 gesti og veitingaflokk II en á hæðinni og undir risi er íbúð í húsinu sem byggt var 1882 á lóðinni nr. 2 við Bókhlöðustíg.
Meðfylgjandi er umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 26.10. 2012 og Húsafriðunarnefndar dags. 29.10. 2012.
Stærðir: 365,4 ferm., 1.055,2 rúmm.
Stækkun: 62,8 ferm., 306,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 26.027