Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Aðstöðusköpun skal vera innan lóðar og lóðin afgirt. Samráð skal haft við Vinnuefitirlit ríkisins vegna aðstöðu og Húsafriðunarnefnd vegna friðaðs hafnargarðs.