Gryfja felld út
Hólmaslóð 10 01.11.050.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 712
18. desember, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043780 þannig að hurð milli 0102 og 0103 er fjarlægð og gryfja felld út, settur er upp nýr hlaupaköttur og brunamerkingum breytt í húsinu á lóð nr. 10 við Hólmaslóð. Gjald kr. 8.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100020 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019019