(fsp) - Endurnýja veitingalstofu - óbreytt aðkoma
Laugavegur 20B 01.17.150.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 710
4. desember, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að endurnýja og endurinnrétta veitingastað á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 20B við Laugaveg.
Bréf hönnuðar dags. 28. nóvember 2012 fylgir erindinu.
Svar

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101420 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017519