Breyting á nýtingu húss
Lokastígur 2 01.18.110.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 712
18. desember, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðamörk Þórsgötu 1 (Týsgötu 5) og Lokastígs 2 með tengibyggingu og stækka með endurinnréttingu og breytingum hótel Óðinsvé á lóð nr. 1 við Þórsgötu og 2 við Lokastíg.
Sjá bókun skipulagsráðs frá 11.7. 2012.
Stækkun 25 ferm., 66,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 5.636
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal kvöð vegna tímabundina opnunar fyrir útgáfu byggingarleyfis, þannig að leyfið falli úr gildi verði um breytta notkun eða breytt eignarhald að ræða á lóðinni nr. 1 við Þórsgötu og nr. 2 við Lokastíg.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101738 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020020