mæliblað
Eyjarslóð 11 01.11.040.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 710
4. desember, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Árið 2004 var lóðinni Eyjarslóð skipt upp í tvo lóðarhluta, nr. 11 sem var 657 m2 og nr. 11B sem var 837 m2, báðir lóðarhlutarnir höfðu sama landnúmer en mismunandi staðgreini. Nú hefur lóðinni í heild verið úthlutað til Olíudreifingar ehf. og er því farið fram á að sameina þessa lóðarhluta í eina lóð Eyjarslóð 11, lóðin haldi sama landnúmeri 100017 og staðgreini 1.110.402.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100017 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009387