Endurnýjun - BN035743
Krókháls 9 04.14.120.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 710
4. desember, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um endurnýjun á erindi BN035743, þar sem veitt var leyfi til að byggja steinsteypt einlyft atvinnuhús ásamt kjallara undir hluta og millilofti fyrir bílaumboð, verslun og verkstæði allt einangrað að utan og klætt með ýmist liggjandi svörtu trapisustáli, dökkgrænu stáli og álplötuklæðningu á lóð nr. 9 við Krókháls.
Brunahönnun VSI dags. 29. mars 2007 fylgir erindi BN035743.
Stærð: Kjallari 1705,7 ferm., 1. hæð 5766,4 ferm., samtals 7472,1 ferm., 42434,3 rúmm.
Yfirbyggð útisvæði (B-rými) samtals 590,5 ferm., 3949,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 335.699
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

110 Reykjavík
Landnúmer: 200478 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092631