Byggja svalir og geymslu
Skólastræti 3 01.17.020.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Rakel Óttarsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 714
15. janúar, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja svalir með steyptu handriði við suðausturhorn 2. hæðar, geymslu undir svalir með inngangi af lóð og til að breyta innra skipulagi einbýlishúss á lóð nr. 3 við Skólastræti.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 13 nóvember 2012, umsögn Minjasagns Reykjavíkur dags. 27. desember 2012, bréf frá hönnuði dags. 4. des. 2012 og samþykki eigenda Skólastrætis nr. 1, 3B og 5 fylgja erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. desember 2012.
Stækkun: 17,1 ferm., 38,9 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 3.307
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101330 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017652