Niðurfelling byggingarleyfis
Fiskislóð 27 01.08.920.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 711
11. desember, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Grandasprautun ehf. óskar niðurfellingu byggingarleyfis að Fiskislóð 27 og endurgreiðslu gjalda. Vísað er til samkomulags Faxaflóahafna sf. dags. 1. nóvember sl. við Grandanes ehf. og Grandasprautun ehf. um innlausn lóðarinnar nr. 27 við Fiskislóð.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.