Breyta íbúðum á 3. og 4. hæð
Laugavegur 15 01.17.111.2
Síðast Frestað á fundi fyrir 12 árum síðan.
Málsaðilar
Frank Óskar Chatham Pitt
Byggingarfulltrúi nr. 712
18. desember, 2012
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að breyta fjórum íbúðum á þriðju og fjórðu hæð í gistiheimili í húsinu á lóðinni nr. 15 við Laugaveg.
Bréf hönnuðar dags. 11.12.2012 fylgir erindinu.
Umboð eigenda dags. 05.12.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.