Breyta kúluhúsi úr timbri og setja íbúð á 1. hæð
Í landi Fitjakots 125677 00.02.600.2
Síðast Frestað á fundi fyrir 12 árum síðan.
Málsaðilar
Jón Jóhann Jóhannsson
Byggingarfulltrúi nr. 715
22. janúar, 2013
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta þegar samþykktu húsi á þann veg að kúluhús úr timbri og gleri er fjarlægt og íbúð er innréttuð í steyptum hluta hússins með steyptri þakplötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. janúar 2013 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.