mæliblað - móttekið, engin breyting
Sundabakki 6 01.33.840.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 713
8. janúar, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
V/uppfærslu mæliblaða í farmstöð Eimskipafélags Íslands og ósk um samþykkt byggingarfulltrúaembættisins á meðfylgjandi mæliblaði. Mæliblaðið er uppfært í samræmi við breytingu á deiliskipulagi svæðisins sem samþykkt var á embættisfundi skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar þann 20. júlí 2012 og auglýst í B-deild stjórnartíðinda 7. sept. 2012. Á meðfylgjandi yfirlitsmynd eru sýndar lóðir og land sem leigt er undir farmstöð EÍ og Norræna Fjárfestingarbankans, um er að ræða 9 skráðar lóðir ásamt hafnarbakkasvæðum og lóðinni Sægarðar 9 sem er í skammtímaleigu þar til gengið hefur verið frá formlegri úthlutun en við þá aðgerð mun verða óskað eftir formlegri skráningu. Breytingar á lóðum koma fram í útskýringartexta á hverju mæliblaði fyrir sig. Lóðir í útleigu til NIB. Í gildi er sérstakt samkomulag milli NIB og Eimskip um nýtingu lóðanna fyrir farmstöð og er það samkomulag samþykkt af Faxaflóahöfnum sf.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

104 Reykjavík
Landnúmer: 174247 → skrá.is
Hnitnúmer: 10064724