Stöðuleyfi fyrir tjaldskemmu
Klettagarðar 5 01.33.090.1
Síðast Frestað á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 715
22. janúar, 2013
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um stöðuleyfi til eins árs fyrir tjaldskemmu með burðargrind úr galvaniseruðu stáli á lóð nr.5 við Klettagarða.
Samþykki OR fyrir tjaldinu með tölvupósti dags. 17. desember 2012, bréf frá skipulagstjóra dags. 24. október 2012, bréf frá Brunahönnuði dags. 10 október 2012 og samþykki meðlóðarhafa og eigenda aðliggjandi lóða ódagsett fylgja erindi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. janúar 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2013.
Stærð: 240 ferm., og 1.164 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 104.760
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2013.

104 Reykjavík
Landnúmer: 103890 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013262