afskráning lóðar
Eskihlíð C 01.70.0-9.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 714
15. janúar, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Hér með er þess farið á leit, að eftirtaldar lóðir og mannvirki í Eskihlíð verði felld úr skrám af eftirtöldum ástæðum og lóðirnar sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkurborgar, landnr. 218177:
Eskihlíð C, landnr. 106935. Í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands er lóðin talin 393,7 ferm. og skráð sem óbyggð lóð, engin mannvirki eru á lóðinni.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.