mæliblað
Njálsgata 51B 01.19.012.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 714
15. janúar, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Njálsgata 51A og Njálsgata 51B í eina lóð.
Njálsgata 51A (staðgr. 1.190.125, landnr. 102400) er talin 157,5 m², lóðin reynist 156 m², teknir 156 m² af lóðinni og bætt við Njálsgötu 51B. Lóðin Njálsgata 51A (staðgr. 1.190.125, landnr. 102400) verður 0 m² og verður afmáð úr skrám
Njálsgata 51B (staðgr. 1.190.126, landnr. 102401) er talin 187,0 m², lóðin reynist 185 m², við lóðina er bætt 156 m² frá Njálsgötu 51A. Lóðin (staðgr. 1.190.126, landnr. 102401) verður 341 m² og verður númeruð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra 30. 11. 2012 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 19. 12. 2012.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.