Áfyllingarstöð, metangas
Gufunes Áburðarverksm 02.22.000.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 728
30. apríl, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að koma fyrir áfyllingarstöð fyrir metangas á starfssvæði Íslenska Gámafélagsins í Gufunesi á lóðinni Gufunes Áburðarverksm.
Minnisblað vegna eldvarna dags. 23.04.2013 fylgir erindinu.
Stærð: Áfyllingarstöð (matshl.07) 9,1 ferm. og 25,5 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 2.295
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.