Íbúð á 1. hæð
Í landi Fitjakots 125677 00.02.600.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Jón Jóhann Jóhannsson
Byggingarfulltrúi nr. 852
24. nóvember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta þegar samþykktu húsi á þann veg að kúluhluta úr timbri og gleri er sleppt og íbúð innréttuð í steyptum hluta hússins með steyptri þakplötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. janúar 2013 fylgir erindinu.
Stærðir, frávik frá samþykktum áformum dags. 15.5. 2012.
Matshluti 01, íbúð, var 297,7 ferm., 780 rúmm., minnkun 194,3 ferm., 474,9 rúmm., verður 103,4 ferm. 305,1 rúmm.
Matshl. 02, bílskýli, óbreytt, 96,5 ferm., 376,3 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.