mæliblað
Háaleitisbraut 68 01.72.730.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 723
19. mars, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Háaleitisbraut 68 (staðgr. 1.727.301, landnr. 107329), eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 3. 2013. Lóðin Háaleitisbraut 68 (staðgr. 1.727.301, landnr. 107329) er 11766m², þrír skikar, samtals 236 m² (165 + 71 + 0,1 = 236 m²), teknir af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), þrem skikum, samtals 785 m² (165 + 169 + 452 = 786 m²), bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m². Lóðin Háaleitisbraut 68 (staðgr. 1.727.301, landnr. 107329), verður 12317 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþ. í skipulagsráði 06. 09. 2006, í borgarráði 14. 09. 2006 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 23. 11. 2006.
Sjá einnig tölvupóst, dags. 12. 02. 2013, frá skipulagsfulltrúa umhverfis- og skipulagssviðs, um að tillagan sé í samræmi við ákvæði deiliskipulags.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.