Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina þrjár lóðir,
Laugavegur 151 ( Staðgreinir 1.222.204, landnr. 102866, eignalóð), Laugavegur 153 (Staðgreinir 1.222.205, landnr. 102867, eignarlóð) og Laugavegur 155 ( Staðgreinir 1.222.206, landnr. 102868, eignarlóð), í nýja lóð Laugavegur 151 ¿ 155 ( Staðgreinir 1.222.215, landnr. 102866)
Lóðin Laugavegur 151 ( Staðgreinir 1.222.204, landnr. 102866) er talin 214 m2, teknir 13 m2 af lóðinni og lagðir við borgarland ( Landnr. 217188), teknir 201 m2 af lóðinni og lagðir við nýja lóð Laugavegur 151-155 ( Staðgreinir 1.222.215, landnr. 102866) . Lóðin Laugavegur 151 ( Staðgreinir 1.222.204, landnr. 102866) verður 0 m2 og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Laugavegur 153 ( Staðgreinir 1.222.205, landnr. 102867) er talin 173,1 m2, teknir 173,1 m2 af lóðinni og lagðir við nýja lóð Laugavegur 151-155 ( Staðgreinir 1.222.215, landnr. 102866) . Lóðin Laugavegur 153 ( Staðgreinir 1.222.205, landnr. 102867) verður 0 m2 og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Laugavegur 155 ( Staðgreinir 1.222.206, landnr. 102868) er talin 67,4 m2, teknir 67,4 m2 af lóðinni og lagðir við nýja lóð Laugavegur 151-155 ( Staðgreinir 1.222.215, landnr. 102866) . Lóðin Laugavegur 155 ( Staðgreinir 1.222.206, landnr. 102868) verður 0 m2 og verður afmáð úr skrám.
Nýja lóðin Laugavegur 151-155 ( Staðgreinir 1.222.215, landnr. 102866) verður, með þvi að taka 201 m2 af lóðinni Laugavegur 151 ( Staðgreinir 1.222.204, landnr. 102866), með því að taka 173,1 m2 af lóðinni Laugavegur 153 ( Staðgreinir 1.222.205, landnr. 102867), með því að taka 67,4 m2 af lóðinni Laugavegur 155 ( Staðgreinir 1.222.206, landnr. 102868) og með lagfæringu um 6 m2 á lóðastærð vegna hnitsetningar, 447 m2.
Sjá samþykkt afgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 24.10 2008 og auglýsingu í
B-deild Stjórnartíðinda dags. 25.9.2008.