(fsp) - Hækka hús
Frakkastígur 6A 01.15.251.3
Síðast Synjað á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 730
14. maí, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að hækka ris, byggja viðbyggingu í skot á bakhlið og byggja svalir á suðurhlið, byggja nýjan kvist á bakhlið og breyta í fjölbýlishús með fjórum íbúðum einbýlishúsi á lóð nr. 6A við Frakkastíg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 8. febrúar 2013 og bréf arkitekts dags. 25. apríl 2013 ásamt úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. maí 2013.
Svar

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. maí 2013.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101085 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010618