Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki I, tegund heimagisting, fyrir 14 gesti, fimm herbergi á 1. hæð og tvö studioherbergi í kjallara með sérinngangi, heimili leigusala er á 2. hæð hússins á lóð nr. 2 við Laufásveg.
Gjald kr. 9.000