Fyrirspurn
Byggingarfulltrúi leggur til að fasteignir í Reynisvatnslandi, sem liggja að Langavatni, eða eru í grennd, nú skráðar sem Vesturlandsv. Reynisv ( landnúmer ), verði framvegis þannig skráðar við Langavatnsveg :
Langavatnsvegur 2, landnúmer 113417, á lóðinni eru matshlutar 01 og 02
Langavatnsvegur 4, landnúmer 113413, á lóðinni eru matshluti 01
Langavatnsvegur 6, landnúmer 113409, á lóðinni eru matshlutar 01 og 02
Langavatnsvegur 1, landnúmer 113422, á lóðinni er ekki skráð bygging
Langavatnsvegur 3, landnúmer 113423, á lóðinni er ekki skráð bygging
Langavatnsvegur 5, landnúmer 113429, á lóðinni er ekki skráð bygging
Langavatnsvegur 7, landnúmer 113426, á lóðinni eru matshlutar 01, 02,03 og 04
Langavatnsvegur 9, landnúmer 113418, á lóðinni eru matshlutar 01 og 02
Langavatnsvegur 11, landnúmer 113420, á lóðinni er ekki skráð bygging