Sótt er um leyfi til að breyta nýtingu úr verðbúð í veitingahús í flokki II, þar sem núverandi gluggum og hurðum verði breytt og op í steinsteypta plötu verði stækkað og strompurinn sem var reykhússstrompur, verður lagfærður og gerður nýtanlegur fyrir arinstæði og útigrill, koma fyrir aðstöðu fyrir 58 útigesti og inni fyrir 92 gesti, alls 150 gesti, koma fyrir sorpi og gasgeymslu á útisvæði einnig er sótt um tímabundna opnun frá 2. hæð Geirsgötu nr. 3 inn í hús á lóð nr. 3A-B í húsinu á lóðinni nr. 3 við Geirsgötu. Gjald kr. 9.000
Svar
Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.