Fyrirspurn
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðir og lendur í Kollafirði á Kjalarnesi fái staðföng sem hér segir :
Lóð með landnúmeri 206450, nú skráð "Þjónustum./ Esjurætur" fái staðfang sem Mógilsárvegur 1
Lóð með landnúmeri 211576, nú skráð "Grundarhóll" fái staðfang sem Mógilsárvegur 5, undirheiti Grundarhóll.
Jörðin Mógilsá landnúmer 125733, nú skráð "Mógilsá 125733" fái staðfangið Mógilsárvegur 9, undirheiti Skógrækt ríkisins. Byggingar á jörðinni fái þessi staðföng : Mógilsárvegur 9, mhl. 07 og 08, Mógilsárvegur 9A, mhl. 04, Mógilsárvegur 9B, mhl. 11, Mógilsárvegur 9C, mhl. 05 og 09
Lóð með landnúmeri 125734, nú skráð "Hólar í landi Mógilsá" fái staðfang sem Mógilsárvegur 15, undirheiti Hólar
.Lóð með landnúmeri 125736, nú skráð "Landspilda 125736" fái staðfang sem Mógilsárvegur 25, undirheiti Mókollar.
Lóð með landnúmer 125735, nú skráð "Sumarbústaðarland 125735"fái staðfang sem Mógilsárvegur 27, undirheiti Aronshús.
Landspilda með landnúmeri 125708, nú skráð "Lundur, koll. v.hl. " fái staðfang sem Mógilsárvegur 29, undirheiti Lundur.
Landspilda með landnúmeri 208459, nú skráð "Lundur, koll. a.hl. " fái staðfang sem Mógilsárvegur 31, undirheiti Birkilundur.
Lóð með landnúmeri 125709, nú skráð "Austurkot Kollafirði" fái staðfang sem Mógilsárvegur 33, undirheiti Austurkot.
Lóð með landnúmeri 188012, nú skráð "Í landi Kollafjarðar" fái staðfang sem Mógilsárvegur 35.
Jörðin Kollafjörður landnúmer 125707, nú skráð "Kollafjörður 125707" fái staðfangið Mógilsárvegur 37, undirheiti Kollafjörður. Byggingar á jörðinni fái þessi staðföng : Mógilsárvegur 37, mhl. 03, Mógilsárvegur 37A, mhl. 07 og 10, Mógilsárvegur 37B, mhl. 12, 16 og 17, Mógilsárvegur 37C, mhl. 09, Mógilsárvegur 37D, mhl.13, Mógilsárvegur 37E, mhl. 11
Lóð með landnúmeri 216688, nú skráð "Pétursborg" fái staðfang sem Mógilsárvegur 45, undirheiti Pétursborg.
Lóð með landnúmeri 125711, nú skráð "Kollafjörður 125711" fái staðfang sem Mógilsárvegur 65.
Lóð með landnúmeri 216682, nú skráð "Arnarhóll 1" fái staðfang sem Mógilsárvegur 67, undirheiti Arnarhóll.
Lóð með landnúmeri 125849, nú skráð "Kolbeinsstaðir" fái staðfang sem Mógilsárvegur 75, undirheiti Kolbeinsstaðir.
Málinu fylgir kort með innfærðum staðföngum.